Vinnsluaðferðir matvæla

Margir mögulegar leiðir eru færar til að vinna sjávarfang, og er hér að finna lýsingu á þeim helstu sem unnar eru hér á landi. Nýju efni og myndum verður bætt við eftir því sem tilefni gefst til.

Vinnsluleiðirnar eða vinnsluaðferðirnar hafa það allar sameiginlegt að viðhalda ákveðnum gæðum þar til varan kemst á leiðarenda.