Fyrir slátrun

Þó fáir smitsjúkdómar séu á Íslandi er ætíð ástæða til að gæta fyllsta hreinlætis og smitvarna við flutning búfjár, einnig við flutning sláturdýra í sláturhús.